Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 22:30 Ajax er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. ANP Sport/Getty Images Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. Mats Hummels fékk rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik. Það virtist ekki koma að sök þar sem Marco Reus kom Dortmund yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu og heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik sýndu gestirnir frá Amsterdam gæði sín er þeir skoruðu þrjú mörk. Dusan Tadic jafnaði metin, Sebastian Haller kom Ajax yfir og að lokum tryggði Davy Klaassen sigur gestanna, lokatölur 3-1. Ajax trailed Dortmund 1-0 in the 70th minute. They wound up winning 3-1 to book their spot in the knockout stages pic.twitter.com/g9WmnuJ2mv— B/R Football (@brfootball) November 3, 2021 Í hinum leik C-riðils vann Sporting 4-0 sigur á Besiktas. Ajax er á toppi riðilsins með 12 stig og komið áfram í 16-liða úrslit. Þar á eftir koma Dortmund og Sporting með sex stig á meðan Besiktas er án stiga. Í D-riðli var Inter í heimsókn hjá Sheriff. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Marcelo Brozović Inter yfir á 54. mínútu. Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna og Alexis Sanchez tryggði sigurinn áður en Adama Traore minnkaði muninn fyrir heimamenn í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 og Inter hafði þar með sætaskipti við Sheriff. Inter er nú í 2. sæti með sjö stig, tveimur á eftir toppliði Real Madríd. Sheriff er í 3. sæti með sex stig og Shakhtar Donetsk rekur lestina með 1 stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Mats Hummels fékk rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik. Það virtist ekki koma að sök þar sem Marco Reus kom Dortmund yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu og heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik sýndu gestirnir frá Amsterdam gæði sín er þeir skoruðu þrjú mörk. Dusan Tadic jafnaði metin, Sebastian Haller kom Ajax yfir og að lokum tryggði Davy Klaassen sigur gestanna, lokatölur 3-1. Ajax trailed Dortmund 1-0 in the 70th minute. They wound up winning 3-1 to book their spot in the knockout stages pic.twitter.com/g9WmnuJ2mv— B/R Football (@brfootball) November 3, 2021 Í hinum leik C-riðils vann Sporting 4-0 sigur á Besiktas. Ajax er á toppi riðilsins með 12 stig og komið áfram í 16-liða úrslit. Þar á eftir koma Dortmund og Sporting með sex stig á meðan Besiktas er án stiga. Í D-riðli var Inter í heimsókn hjá Sheriff. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Marcelo Brozović Inter yfir á 54. mínútu. Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna og Alexis Sanchez tryggði sigurinn áður en Adama Traore minnkaði muninn fyrir heimamenn í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 og Inter hafði þar með sætaskipti við Sheriff. Inter er nú í 2. sæti með sjö stig, tveimur á eftir toppliði Real Madríd. Sheriff er í 3. sæti með sex stig og Shakhtar Donetsk rekur lestina með 1 stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira