Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2021 22:46 Cristiano Ronaldo var ánægður með stigið í kvöld. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. „Þetta var erfiður leikur. Ég veit að þegar við spilum í Bergamo er það alltaf erfitt. En við höfðum trú á verkefninu allan tíman og ég er gríðarlega ánægður,“ sagði Ronaldi í leikslok. „Við gefumst aldrei upp, við trúum allan tíman og þetta eru góð úrslit fyrir okkur. Byrjunin var erfið og við vissum að Atalanta myndi pressa mikið. Þeir eru með frábæran þjálfara. Þegar ég spilaði með Juventus var alltaf erfitt að spila á móti þeim.“ „Við vorum heppnir, en svona er fótboltinn.“ Þrátt fyrir úrslitin í kvöld, og góð úrslit í seinustu leikjum, segir Ronaldo að liðið þurfi að bæta. „Við þurfum enn að bæta okkur. Við erum með aðra leikmenn, annað kerfi. Við þurfum að aðlagast hver öðrum, en það mun taka tíma. Við höfum tíma til að bæta okkur og verða betri,“ sagði Portúgalinn að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Ég veit að þegar við spilum í Bergamo er það alltaf erfitt. En við höfðum trú á verkefninu allan tíman og ég er gríðarlega ánægður,“ sagði Ronaldi í leikslok. „Við gefumst aldrei upp, við trúum allan tíman og þetta eru góð úrslit fyrir okkur. Byrjunin var erfið og við vissum að Atalanta myndi pressa mikið. Þeir eru með frábæran þjálfara. Þegar ég spilaði með Juventus var alltaf erfitt að spila á móti þeim.“ „Við vorum heppnir, en svona er fótboltinn.“ Þrátt fyrir úrslitin í kvöld, og góð úrslit í seinustu leikjum, segir Ronaldo að liðið þurfi að bæta. „Við þurfum enn að bæta okkur. Við erum með aðra leikmenn, annað kerfi. Við þurfum að aðlagast hver öðrum, en það mun taka tíma. Við höfum tíma til að bæta okkur og verða betri,“ sagði Portúgalinn að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn