Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2021 18:00 Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan hálf sjö. Vísir/Vilhelm Farið verður yfir nýjustu fréttir frá Seyðisfirði í kvöldfréttum Stöðvar 2 en almannavarnir funduðu um stöðuna og rýmingar í bænum nú síðdegis. Rýmingu verður aflétt að hluta en áfram verður rýming í gildi á þeim húsum sem næst standa varnargarðinum og hættustig áfram í gildi. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Útilokað er að Alþingiskosningarnar verði dæmdar ólöglegar í heild vegna meðferðar kjörgagna í Norðvesturkjördæmi að mati dósents í lögfræði. Mikilvægt sé að Alþingi rannsaki og undirbúi niðurstöðu sína að kostgæfni. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við mann sem er búinn að kæra kosningarnar – og telur að kjósa þurfi upp á nýtt á landinu öllu. Óttar Kolbeinsson Proppé fréttamaður okkar sat aðalmeðferð í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar í héraðsdómi í dag og mun fara yfir helstu vendingar þess í fréttatímanum. Farið er fram á að Jón Baldvin verði dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa káfað á rassi Carmenar Jóhannsdóttur á heimili hans á Spáni árið 2018. Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins sem sakar borgarstjóra um villandi málflutning um lóðir í borginni auk þess sem við skoðum heimsendingu á mat með drónum og förum yfir gagnrýni aðstandenda á nálægð fluglínunnar svokölluðu við duftreitinn í Fossvogi. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Útilokað er að Alþingiskosningarnar verði dæmdar ólöglegar í heild vegna meðferðar kjörgagna í Norðvesturkjördæmi að mati dósents í lögfræði. Mikilvægt sé að Alþingi rannsaki og undirbúi niðurstöðu sína að kostgæfni. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við mann sem er búinn að kæra kosningarnar – og telur að kjósa þurfi upp á nýtt á landinu öllu. Óttar Kolbeinsson Proppé fréttamaður okkar sat aðalmeðferð í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar í héraðsdómi í dag og mun fara yfir helstu vendingar þess í fréttatímanum. Farið er fram á að Jón Baldvin verði dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa káfað á rassi Carmenar Jóhannsdóttur á heimili hans á Spáni árið 2018. Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins sem sakar borgarstjóra um villandi málflutning um lóðir í borginni auk þess sem við skoðum heimsendingu á mat með drónum og förum yfir gagnrýni aðstandenda á nálægð fluglínunnar svokölluðu við duftreitinn í Fossvogi. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Sjá meira