Berglind og Hallbera mætast í algjörum metleik Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 17:01 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er framherji Hammarby. vísir/hulda margrét Áhorfendametið á leik í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð verður stórbætt á sunnudaginn þegar Stokkhólmsliðin Hammarby og AIK mætast. Í hádeginu í dag höfðu yfir 16.000 miðar selst á leikinn, sem fram fer á Tele2 Arena, og enn eru tveir dagar til stefnu. Áhorfendametið í deildinni er frá árinu 2008 þegar 9.413 manns sáu leik Linköping og Umeå. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli stuðningsmanna Hammarby og AIK og jafnan verið mikil læti þegar karlalið félaganna hafa mæst. Hallbera Guðný Gísladóttir lætur finna fyrir sér í landsleiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Hún er fastamaður í liði AIK.vísir/hulda margrét Nú er ljóst að fjölmenni verður einnig á leik kvennaliðanna en það verður endanlega ljóst á sunnudag hve margir sjá Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með Hammarby og Hallberu Guðnýju Gísladóttur með AIK mætast. Tele2 Arena rúmar 30.000 manns. Mikið er ég spennt að fara spila á móti þér @HallberaGisla fyrir framan 15.000+ manns á Tele2 Arena á sunnudaginn https://t.co/OOLsjqQOcw— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) October 7, 2021 Ástæðan fyrir metfjöldanum er þó ekki sú að um sérstakan stórleik sé að ræða í deildinni. Liðin hafa raunar að frekar litlu að keppa nú þegar fjórar umferðir eru eftir. Hammarby er með 25 stig í 5. sæti, sjö stigum frá Evrópusæti, og AIK er í 11. sæti með 16 stig en þó ellefu stigum frá fallsæti. Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Í hádeginu í dag höfðu yfir 16.000 miðar selst á leikinn, sem fram fer á Tele2 Arena, og enn eru tveir dagar til stefnu. Áhorfendametið í deildinni er frá árinu 2008 þegar 9.413 manns sáu leik Linköping og Umeå. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli stuðningsmanna Hammarby og AIK og jafnan verið mikil læti þegar karlalið félaganna hafa mæst. Hallbera Guðný Gísladóttir lætur finna fyrir sér í landsleiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Hún er fastamaður í liði AIK.vísir/hulda margrét Nú er ljóst að fjölmenni verður einnig á leik kvennaliðanna en það verður endanlega ljóst á sunnudag hve margir sjá Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með Hammarby og Hallberu Guðnýju Gísladóttur með AIK mætast. Tele2 Arena rúmar 30.000 manns. Mikið er ég spennt að fara spila á móti þér @HallberaGisla fyrir framan 15.000+ manns á Tele2 Arena á sunnudaginn https://t.co/OOLsjqQOcw— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) October 7, 2021 Ástæðan fyrir metfjöldanum er þó ekki sú að um sérstakan stórleik sé að ræða í deildinni. Liðin hafa raunar að frekar litlu að keppa nú þegar fjórar umferðir eru eftir. Hammarby er með 25 stig í 5. sæti, sjö stigum frá Evrópusæti, og AIK er í 11. sæti með 16 stig en þó ellefu stigum frá fallsæti.
Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira