Sjáðu mörkin: Real marði sigur í Úkraínu | Öruggt hjá Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 18:45 Caruso skoraði glæsilegt mark í kvöld. @DAZNFootball Tveimur af leikjum dagsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er nú lokið. Real Madríd marði sigur gegn WFC Zhytlobud-1 Kharkiv frá Úkraínu en bæði lið eru með Breiðablik í riðli. Þá vann Juventus öruggan sigur á Servette í Sviss. Breiðablik mætir París Saint-Germain í B-riðli Meistaradeildarinnar nú klukkan 18.45. Einum leik í riðlinum er þó lokið en Real Madríd sóttu þrjú stig til Úkraínu þar sem liðið mætti WFC Zhytlobud-1 Kharkiv. Heimastúlkur sýndu að þær eru sýnd veiði en ekki gefin og gáfu Real hörkuleik í dag. Eina mark leiksins skoraði Lorena Navarro Dominguez rúmlega háltíma og þar við sat. Real eflaust sátt með að byrja á sigri á erfiðum útivelli. LORENA NAVARRO HAS REAL MADRID'S FIRST @UWCL GOAL https://t.co/S3oIt5pg47 https://t.co/0CNuaksiNC https://t.co/fMgxBz9jPk pic.twitter.com/lHNtvXa9d4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Í Sviss var Juventus í heimsókn. Sigur gestanna var töluvert öruggari en í Úkraínu þar sem Juventus vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur. Sigurinn hefði getað verið stærri en Andrea Stašková brenndi af vítaspyrnu á 27. mínútu er staðan var enn 0-0. Arianna Caruso kom gestunum hins vegar yfir rúmum tíu mínútum síðar þegar hún klippti boltann glæsilega í netið eftir sendingu Lisa Boattin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil er flautað var til hálfleiks. PERFECTLY TIMED VOLLEY BY CARUSO https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/wbRMnSKHs2— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hin sænska Lina Hurtig skoraði annað mark Juventus þegar 25 mínútur lifðu leiks eftir glæsilegan undirbúning Stašková sem bætti þar að vissu leyti upp fyrir að hafa klúðrað vítaspyrnu fyrr í leiknum. Eye of the needle pass from Sta ková to set up Hurtig https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/DNLp7xHCMA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Valentina Cernoia gerði svo út um leikinn með þrumuskoti á á 71. mínútu og lokatölur 3-0 Juventus í vil. VALENTINA CERNOIA FIRES A MISSILE INTO THE NET https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/LMBYWvuPjg— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Voru þetta fyrstu leikir liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni og þar af leiðandi fyrstu sigrar Real og Juventus. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Breiðablik mætir París Saint-Germain í B-riðli Meistaradeildarinnar nú klukkan 18.45. Einum leik í riðlinum er þó lokið en Real Madríd sóttu þrjú stig til Úkraínu þar sem liðið mætti WFC Zhytlobud-1 Kharkiv. Heimastúlkur sýndu að þær eru sýnd veiði en ekki gefin og gáfu Real hörkuleik í dag. Eina mark leiksins skoraði Lorena Navarro Dominguez rúmlega háltíma og þar við sat. Real eflaust sátt með að byrja á sigri á erfiðum útivelli. LORENA NAVARRO HAS REAL MADRID'S FIRST @UWCL GOAL https://t.co/S3oIt5pg47 https://t.co/0CNuaksiNC https://t.co/fMgxBz9jPk pic.twitter.com/lHNtvXa9d4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Í Sviss var Juventus í heimsókn. Sigur gestanna var töluvert öruggari en í Úkraínu þar sem Juventus vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur. Sigurinn hefði getað verið stærri en Andrea Stašková brenndi af vítaspyrnu á 27. mínútu er staðan var enn 0-0. Arianna Caruso kom gestunum hins vegar yfir rúmum tíu mínútum síðar þegar hún klippti boltann glæsilega í netið eftir sendingu Lisa Boattin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil er flautað var til hálfleiks. PERFECTLY TIMED VOLLEY BY CARUSO https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/wbRMnSKHs2— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hin sænska Lina Hurtig skoraði annað mark Juventus þegar 25 mínútur lifðu leiks eftir glæsilegan undirbúning Stašková sem bætti þar að vissu leyti upp fyrir að hafa klúðrað vítaspyrnu fyrr í leiknum. Eye of the needle pass from Sta ková to set up Hurtig https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/DNLp7xHCMA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Valentina Cernoia gerði svo út um leikinn með þrumuskoti á á 71. mínútu og lokatölur 3-0 Juventus í vil. VALENTINA CERNOIA FIRES A MISSILE INTO THE NET https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/LMBYWvuPjg— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Voru þetta fyrstu leikir liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni og þar af leiðandi fyrstu sigrar Real og Juventus.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira