Lokadagur Ryder-bikarsins fer fram í dag | Rástímarnir klárir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 13:00 42nd Ryder Cup - Thomas Bjorn Press Conference - Le Golf National European Ryder Cup captain Thomas Bjorn with the Ryder Cup Trophy during photo-call at Le Golf National, Saint-Quentin-en-Yvelines, Paris. (Photo by David Davies/PA Images via Getty Images) Evrópska liðið þarf á kraftaverki að halda á lokadegi Ryder-bikarsins í golfi sem fram fer í dag. Liðið þarf að sækja níu vinninga af tólf mögulegum. Eins og seinustu daga verður hægt að fylgjast með lokadegi Ryder-bikarsins á Stöð 2 Golf, en bein útsending hefst klukkan 16:00. Rory McIlroy átti erfitt uppdráttar í gær, en hann stígur fyrstur á svið fyrir evrópska liðið. Hann spilar gegn Bandaríkjamanninum Xander Schauffele sem situr í fimmta sæti heimslistans, tíu sætum fyrir ofan McIlroy. Næstu menn eru þeir Patrick Cantlay, nýkrýndur TOUR Championship meistari, og Írinn Shane Lowry, áður en efsti maður heimslistans, Spánverjinn Jon Rahm, mætir Scottie Scheffler. Samlandi Rahm, Sergio Garcia, og Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau eigast við þar á eftir og í fimmtu viðureign dagsins mætast þeir Collin Morikawa og Viktor Hovland. 3 matches. 3 points.Sergio Garcia & Jon Rahm go undefeated. 🇪🇸#TeamEurope #RyderCup pic.twitter.com/SojqDnEfK5— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 26, 2021 Veislan heldur áfram því í sjöttu viðureign dagsins mætast þeir Dustin Johnson og Paul Casey, og þar á eftir stíga þeir Brooks Koepka og Bernd Wiesberger á stokk áður en Tony Finau mætir Ian Poulter. Ef allt gengur eftir áætlun ættu Justin Thomas og Tyrell hatton að hefja sinn hring klukkan rétt rúmlega hálf sex og um tíu mínútum síðar fara þeir Harris English og Lee Westwood af stað. Seinustu tvær viðureignir dagsins eru svo viðureignir Jordan Spieth og Tommy Fleetwood annars vegar, og lokaviðureignin er á milli Daniel Berger og Matt Fitzpatrick. Eins og seinustu ár er mikil stemning í kringum mótið, og í ár er stemningin sérstaklega með Bandaríkjamönnum í liði. Þeir eru á heimavelli og með afgerandi forystu og hafa því leyft sér að hafa gaman að þessu. Þeir Daniel Berger og Justin Thomas létu það eftir sér í gær að fá sér einn kaldan áður en haldið var af stað af fyrsta teig. Justin Thomas and Daniel Berger just pounded beers on the first hole at the #RyderCup pic.twitter.com/WV2ThXl9zy— Mike De Sisti (@mdesisti) September 25, 2021 Viðureignir dagsins Xander Schauffele - Rory McIlroy | Klukkan 16:04 Patrick Cantlay - Shane Lowry | Klukkan 16:15 Scottie Scheffler - Jon Rahm | Klukkan 16:26 Bryson DeChambeau - Sergio Garcia | Klukkan 16:37 Collin Morikawa - Viktor Hovland | Klukkan 16:48 Dustin Johnson - Paul Casey | Klukkan 16:59 Brooks Koepka - Bernd Wiesberger | Klukkan 17:10 Tony Finau - Ian Poulter | Klukkan 17:21 Justin Thomas - Tyrell Hatton | Klukkan 17:32 Harris English - Lee Westwood | Klukkan 17:43 Jordan Spieth - Tommy Fleetwood | Klukkan 17:54 Daiel Berger - Matt Fitzpatrick | Klukkan 18:05 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eins og seinustu daga verður hægt að fylgjast með lokadegi Ryder-bikarsins á Stöð 2 Golf, en bein útsending hefst klukkan 16:00. Rory McIlroy átti erfitt uppdráttar í gær, en hann stígur fyrstur á svið fyrir evrópska liðið. Hann spilar gegn Bandaríkjamanninum Xander Schauffele sem situr í fimmta sæti heimslistans, tíu sætum fyrir ofan McIlroy. Næstu menn eru þeir Patrick Cantlay, nýkrýndur TOUR Championship meistari, og Írinn Shane Lowry, áður en efsti maður heimslistans, Spánverjinn Jon Rahm, mætir Scottie Scheffler. Samlandi Rahm, Sergio Garcia, og Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau eigast við þar á eftir og í fimmtu viðureign dagsins mætast þeir Collin Morikawa og Viktor Hovland. 3 matches. 3 points.Sergio Garcia & Jon Rahm go undefeated. 🇪🇸#TeamEurope #RyderCup pic.twitter.com/SojqDnEfK5— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 26, 2021 Veislan heldur áfram því í sjöttu viðureign dagsins mætast þeir Dustin Johnson og Paul Casey, og þar á eftir stíga þeir Brooks Koepka og Bernd Wiesberger á stokk áður en Tony Finau mætir Ian Poulter. Ef allt gengur eftir áætlun ættu Justin Thomas og Tyrell hatton að hefja sinn hring klukkan rétt rúmlega hálf sex og um tíu mínútum síðar fara þeir Harris English og Lee Westwood af stað. Seinustu tvær viðureignir dagsins eru svo viðureignir Jordan Spieth og Tommy Fleetwood annars vegar, og lokaviðureignin er á milli Daniel Berger og Matt Fitzpatrick. Eins og seinustu ár er mikil stemning í kringum mótið, og í ár er stemningin sérstaklega með Bandaríkjamönnum í liði. Þeir eru á heimavelli og með afgerandi forystu og hafa því leyft sér að hafa gaman að þessu. Þeir Daniel Berger og Justin Thomas létu það eftir sér í gær að fá sér einn kaldan áður en haldið var af stað af fyrsta teig. Justin Thomas and Daniel Berger just pounded beers on the first hole at the #RyderCup pic.twitter.com/WV2ThXl9zy— Mike De Sisti (@mdesisti) September 25, 2021 Viðureignir dagsins Xander Schauffele - Rory McIlroy | Klukkan 16:04 Patrick Cantlay - Shane Lowry | Klukkan 16:15 Scottie Scheffler - Jon Rahm | Klukkan 16:26 Bryson DeChambeau - Sergio Garcia | Klukkan 16:37 Collin Morikawa - Viktor Hovland | Klukkan 16:48 Dustin Johnson - Paul Casey | Klukkan 16:59 Brooks Koepka - Bernd Wiesberger | Klukkan 17:10 Tony Finau - Ian Poulter | Klukkan 17:21 Justin Thomas - Tyrell Hatton | Klukkan 17:32 Harris English - Lee Westwood | Klukkan 17:43 Jordan Spieth - Tommy Fleetwood | Klukkan 17:54 Daiel Berger - Matt Fitzpatrick | Klukkan 18:05 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Xander Schauffele - Rory McIlroy | Klukkan 16:04 Patrick Cantlay - Shane Lowry | Klukkan 16:15 Scottie Scheffler - Jon Rahm | Klukkan 16:26 Bryson DeChambeau - Sergio Garcia | Klukkan 16:37 Collin Morikawa - Viktor Hovland | Klukkan 16:48 Dustin Johnson - Paul Casey | Klukkan 16:59 Brooks Koepka - Bernd Wiesberger | Klukkan 17:10 Tony Finau - Ian Poulter | Klukkan 17:21 Justin Thomas - Tyrell Hatton | Klukkan 17:32 Harris English - Lee Westwood | Klukkan 17:43 Jordan Spieth - Tommy Fleetwood | Klukkan 17:54 Daiel Berger - Matt Fitzpatrick | Klukkan 18:05
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti