Villa í ferðagjafaupplýsingum Mælaborðs ferðaþjónustunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:03 Ferðagjöfin er fyrir alla landsmenn átján ára og eldri. Vísir/Vilhelm Meinleg villa er í upplýsingum um ferðagjöfina fyrir árið 2020 en þar segir nú að sóttar ferðagjafir séu 360.792 talsins, þegar hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01
80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55