Spá allt að 40 m/s undir Eyjafjöllum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 06:45 Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Vestfirði, Austfirði, Suðausturland og Miðhálendi. Gul viðvörun er í gildi í Breiðafirði og á Norðurlandi. Veðurstofan Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins í dag og gul viðvörun á Breiðafirði og á Norðurlandi. Fólk er varað frá því að vera á ferðinni og þá ráðleggur Veðurstofa landsmönnum að ganga frá lausamunum. Á Suðurlandi má gera ráð fyrir talsverðri rigningu með tilheyrandi vatnavöxtum. Veðurstofa spáir meðal annars breytilegri eða vestlægri átt, 20 til 28 m/s., á sunnan og austanlands í dag. „Mjög snarpar vindhviður við fjöll, allt að 40 m/s undir Eyjafjöllum. Lélegt skyggni og slæmt ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi. Fólki er bent á að huga að lausamunum.“ Í athugasemd veðurfræðings frá því í morgun segir að með morgninum megi búast við austlægri vindátt, hvassviðri eða stormi með talsverðri rigningu, en jafnvel slyddu á heiðum norðantil á landinu. „Þegar kemur fram á daginn gengur miðja lægðarinnar yfir landið, frá Faxaflóa að Tröllaskaga. Þó hvasst sé allt í kringum lægðarmiðjuna, er skæðasti vindurinn sunnan hennar. Eftir hádegið mun því snúast snögglega um vindátt og vestan og suðvestan rok eða jafnvel ofsaveður skellur á sunnanverðu landinu og síðar á austanvert landið.“ Horfur næsta sólarhringinn: „Vaxandi austlæg átt, 15-23 m/s og talsverð rigning með morgninum, en slydda á heiðum norðantil á landinu. Breytileg eða vestlæg átt síðdegis og 20-28 m/s sunnan- og austanlands. Hiti 4 til 12 stig. Dregur úr vindi og úrkomu á vestanverðu landinu í kvöld, en austantil í nótt og fyrramálið. Vestlæg átt 5-13 þegar kemur fram á morgundaginn og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Kólnar í veðri.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Veður Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Veðurstofa spáir meðal annars breytilegri eða vestlægri átt, 20 til 28 m/s., á sunnan og austanlands í dag. „Mjög snarpar vindhviður við fjöll, allt að 40 m/s undir Eyjafjöllum. Lélegt skyggni og slæmt ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi. Fólki er bent á að huga að lausamunum.“ Í athugasemd veðurfræðings frá því í morgun segir að með morgninum megi búast við austlægri vindátt, hvassviðri eða stormi með talsverðri rigningu, en jafnvel slyddu á heiðum norðantil á landinu. „Þegar kemur fram á daginn gengur miðja lægðarinnar yfir landið, frá Faxaflóa að Tröllaskaga. Þó hvasst sé allt í kringum lægðarmiðjuna, er skæðasti vindurinn sunnan hennar. Eftir hádegið mun því snúast snögglega um vindátt og vestan og suðvestan rok eða jafnvel ofsaveður skellur á sunnanverðu landinu og síðar á austanvert landið.“ Horfur næsta sólarhringinn: „Vaxandi austlæg átt, 15-23 m/s og talsverð rigning með morgninum, en slydda á heiðum norðantil á landinu. Breytileg eða vestlæg átt síðdegis og 20-28 m/s sunnan- og austanlands. Hiti 4 til 12 stig. Dregur úr vindi og úrkomu á vestanverðu landinu í kvöld, en austantil í nótt og fyrramálið. Vestlæg átt 5-13 þegar kemur fram á morgundaginn og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Kólnar í veðri.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Veður Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira