Ed Asner er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2021 07:39 Ed Asner ljáði persónunni Carl Fredericksen rödd sína í myndinni Up frá árinu 2009. Getty Bandaríski leikarinn Ed Asner, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk fréttamannsins Lou Grant í bandarískum sjónvarpsþáttum, er látinn, 91 árs að aldri. Asner gerði einnig garðinn frægan fyrir hlutverk í kvikmyndinni Elf og ljáði aðalpersónu kvikmyndarinnar Up rödd sína. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Asner segir að hann hafi andast í gær. Persónan Lou Grant birtist fyrst á skjám bandarískra sjónvarpsáhorfenda í þáttunum The Mary Tyler Moore Show á áttunda áratugnum, en Grant starfaði í þáttunum sem ritstjóri blaðsins Los Angeles Tribune. Á árunum 1977 til 1982 birtist persónan Grant aftur í eigin þáttum. Asner vann til sjö Emmy-verðlauna á ferli sínum og hefur enginn annar karlleikari hlotið fleiri. Árið 2009 fékk ný kynslóð sjónvarps- og kvikmyndaáhorfenda að kynnast Asner þegar kann talaði fyrir ekkilinn Carl Fredricksen í myndinni Up. Sex árum fyrr hafði hann túlkað sjálfan jólasveininn í myndinni Elf sem skartaði Will Ferrell í aðalhlutverki. Asner hóf leiklistarferil sinn árið 1955 þegar hann birtist á sviði á Broadway, en árið 1961 fluttist hann til Hollywood og átti þar farsælan feril. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Asner segir að hann hafi andast í gær. Persónan Lou Grant birtist fyrst á skjám bandarískra sjónvarpsáhorfenda í þáttunum The Mary Tyler Moore Show á áttunda áratugnum, en Grant starfaði í þáttunum sem ritstjóri blaðsins Los Angeles Tribune. Á árunum 1977 til 1982 birtist persónan Grant aftur í eigin þáttum. Asner vann til sjö Emmy-verðlauna á ferli sínum og hefur enginn annar karlleikari hlotið fleiri. Árið 2009 fékk ný kynslóð sjónvarps- og kvikmyndaáhorfenda að kynnast Asner þegar kann talaði fyrir ekkilinn Carl Fredricksen í myndinni Up. Sex árum fyrr hafði hann túlkað sjálfan jólasveininn í myndinni Elf sem skartaði Will Ferrell í aðalhlutverki. Asner hóf leiklistarferil sinn árið 1955 þegar hann birtist á sviði á Broadway, en árið 1961 fluttist hann til Hollywood og átti þar farsælan feril.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Sjá meira