Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 13:53 Vinsældir ABBA eru ótrúlegar. Nú fá aðdáendur hugsanlega nýja tónlist í fyrsta sinn í 39 ár. Getty/ Michael Putland Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021 Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01