Rosengård rústaði Íslendingaslagnum - Hlín sneri aftur Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 16:00 Guðrún lék með Djurgården áður en hún skipti til Rosengård í sumar. Hennar konur unnu stórsigur í dag. Rosengård vann 6-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið viðheldur öruggu forskoti sínu á toppi deildarinnar. Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Rosengård á meðan Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Örebro og Berglind Rós Ágústsdóttir fyrir framan hana í miðverði. Rosengård setti tóninn snemma er Mimmi Larsson kom liðinu yfir á sjöttu mínútu. Jelena Cankovic tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu og þá bættu þær Sanne Troelsgaard og Ria Öling við sitthvoru markinu fyrir hlé. Öling skoraði sitt annað mark eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik og Bea Sprung innsiglaði 6-0 sigur Rosengård á 80. mínútu. Rosengård er með 35 stig á toppi deildarinnar, níu stigum á undan Häcken sem er með 26 stig en á leik inni. Fyrsti leikur Hlínar síðan í maí Fyrr í dag gerði þá Piteå 1-1 jafntefli við Linköping. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Piteå og spilaði fyrstu 74 mínúturnar. Leikur Hlínar var hennar fyrsti síðan í lok maí en hún hefur síðan glímt við meiðsli. Piteå er með ellefu stig, líkt og Örebro, en þau eru í 10. og 11. sæti af tólf liðum. Hættan á falli er ekki gríðarleg þar sem aðeins eitt lið fellur úr deildinni í ár. Växjö er límt við botn deildarinnar með fjögur stig og leitar enn síns fyrsta sigurs. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Sænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Rosengård á meðan Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Örebro og Berglind Rós Ágústsdóttir fyrir framan hana í miðverði. Rosengård setti tóninn snemma er Mimmi Larsson kom liðinu yfir á sjöttu mínútu. Jelena Cankovic tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu og þá bættu þær Sanne Troelsgaard og Ria Öling við sitthvoru markinu fyrir hlé. Öling skoraði sitt annað mark eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik og Bea Sprung innsiglaði 6-0 sigur Rosengård á 80. mínútu. Rosengård er með 35 stig á toppi deildarinnar, níu stigum á undan Häcken sem er með 26 stig en á leik inni. Fyrsti leikur Hlínar síðan í maí Fyrr í dag gerði þá Piteå 1-1 jafntefli við Linköping. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Piteå og spilaði fyrstu 74 mínúturnar. Leikur Hlínar var hennar fyrsti síðan í lok maí en hún hefur síðan glímt við meiðsli. Piteå er með ellefu stig, líkt og Örebro, en þau eru í 10. og 11. sæti af tólf liðum. Hættan á falli er ekki gríðarleg þar sem aðeins eitt lið fellur úr deildinni í ár. Växjö er límt við botn deildarinnar með fjögur stig og leitar enn síns fyrsta sigurs. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira