Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2021 19:46 Hulda Clara Gestsdóttir er langefst fyrir lokahringinn. GSÍMYNDIR/SETH Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Hulda Clara ber höfuð og herðar yfir aðra kylfinga á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún hefur leikið samtals á fjórum höggum undir pari, en Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr GR, hafa leikið á tíu höggum yfir pari og eru jafnar í öðru sæti. Hringur Huldu í dag var hennar stöðugasti hingað til, en hún fékk þrjá fugla og tvo skolla. Hún endaði daginn því á 70 höggum, eða einu höggi undir pari. Keppnin í karlaflokki er heldur jafnari en í kvennaflokki. Þar er Aron Snær Júlíusson í efsta sæti á sjö höggum undir pari, en Hlynur Bergsson úr GKG er í öðru sæti, einu höggi á eftir Aroni. Þar á eftir er Jóhannes Guðmundsson úr GR á fimm höggum undir pari, en hann jafnaði vallarmetið í dag þegar hann lék á 66 höggum. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hulda Clara ber höfuð og herðar yfir aðra kylfinga á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún hefur leikið samtals á fjórum höggum undir pari, en Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr GR, hafa leikið á tíu höggum yfir pari og eru jafnar í öðru sæti. Hringur Huldu í dag var hennar stöðugasti hingað til, en hún fékk þrjá fugla og tvo skolla. Hún endaði daginn því á 70 höggum, eða einu höggi undir pari. Keppnin í karlaflokki er heldur jafnari en í kvennaflokki. Þar er Aron Snær Júlíusson í efsta sæti á sjö höggum undir pari, en Hlynur Bergsson úr GKG er í öðru sæti, einu höggi á eftir Aroni. Þar á eftir er Jóhannes Guðmundsson úr GR á fimm höggum undir pari, en hann jafnaði vallarmetið í dag þegar hann lék á 66 höggum.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21
Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18
Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02
Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01