Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 21:16 Matthías var svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. FH var síst verra liðið í leiknum og leikskipulag þeirra gekk upp lengst af. Góð lið refsa hins vegar og það gerðu Rosenborg í kvöld. „Vonsvikinn að við náðum ekki að halda aðeins lengur út. Fannst við spila mjög agað og góðan varnarleik í fyrri hálfeik. Sköpuðum betri færi en þeir en svo vorum við alltof lágir í pressunni í seinni hálfleik og þeir nýttu sér það.“ „Við vorum orðnir þreyttir þarna undir lokin en heilt yfir fengum við færin til þess að skora á þá. Ég fékk eitt og Jónatan Ingi (Jónsson) átti skot í stöng og fékk færi undir lokin. Bara vonsvikinn að þetta var ekki aðeins jafnara í seinni hálfleik,“ sagði Matthías sársvekktur í leikslok. Staðan var markalaus í hálfleik en gestirnir skoruðu eftir rúman klukkutíma. Það mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sló það FH út af laginu? „Það getur vel verið. Þeir eru með aðeins meiri gæði en við og við vorum orðnir þreyttir, þegar maður er þreyttur tekur maður slæmar ákvarðanir. Heilt yfir var þetta fín frammistaða en vonsviknir yfir úrslitunum.“ „Það hefði verið meiri séns ef þetta hefði bara farið 1-0 en svona fór þetta í dag. Svona er munurinn á þessum liðum. Við lærum helling af þessu, vonandi,“ sagði Matthías að endingu. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
FH var síst verra liðið í leiknum og leikskipulag þeirra gekk upp lengst af. Góð lið refsa hins vegar og það gerðu Rosenborg í kvöld. „Vonsvikinn að við náðum ekki að halda aðeins lengur út. Fannst við spila mjög agað og góðan varnarleik í fyrri hálfeik. Sköpuðum betri færi en þeir en svo vorum við alltof lágir í pressunni í seinni hálfleik og þeir nýttu sér það.“ „Við vorum orðnir þreyttir þarna undir lokin en heilt yfir fengum við færin til þess að skora á þá. Ég fékk eitt og Jónatan Ingi (Jónsson) átti skot í stöng og fékk færi undir lokin. Bara vonsvikinn að þetta var ekki aðeins jafnara í seinni hálfleik,“ sagði Matthías sársvekktur í leikslok. Staðan var markalaus í hálfleik en gestirnir skoruðu eftir rúman klukkutíma. Það mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sló það FH út af laginu? „Það getur vel verið. Þeir eru með aðeins meiri gæði en við og við vorum orðnir þreyttir, þegar maður er þreyttur tekur maður slæmar ákvarðanir. Heilt yfir var þetta fín frammistaða en vonsviknir yfir úrslitunum.“ „Það hefði verið meiri séns ef þetta hefði bara farið 1-0 en svona fór þetta í dag. Svona er munurinn á þessum liðum. Við lærum helling af þessu, vonandi,“ sagði Matthías að endingu.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00