Reynir Pétur munnhörpuleikari með meiru Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2021 20:15 Reynir Pétur Ingvarsson, sem finnst fátt skemmtilegra að spila á munnhörpuna sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Munnharpa og munnhörpulög eiga allan hug Reynis Péturs Ingvarssonar á Sólheimum í Grímsnesi, en hann spilar bæði frumsamin lög og lög eftir aðra. Þá spilar hann stundum fyrir gesti á Sólheimum. Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent