Tindastóll upp úr fallsæti eftir mikilvægan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 20:36 Tindastóll sótti sér þrjú virkilega mikilvæg stig í kvöld. Tindastóll tók á móti Fylki í fallbaráttuslag í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Liðin voru tveim neðstu sætum deildarinnar fyrir leikinn, en 2-1 sigur heimakvenna lyftir þeim upp í áttunda sæti. Króksarar voru ekki lengi að brjóta ísinn, en strax á sjöundu mínútu var staðan orðin 1-0. Bryndís Rut Haraldsdóttir átti þá flotta sendingu inn á Murielle Tiernan sem stakk varnarmenn Fylkis af og kláraði færi vel framhjá Tinnu Brá í marki Fylkiskvenna. Tuttugu mínútum síðar voru heimakonur búnar að tvöfalda forystu sína þegar að Jacqueline Altschuld tók hornspyrnu sem Tinna Brá sló frá marki. Boltinn barst þá fyrir Laura-Roxana Rus, og hnitmiðað skot hennar fann netmöskvana. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Fylkisstúlkur sóttu heldur meira í seinni hálfleik, enda þurftu þær á mörkum að halda. Það skilaði sér loksins á 67.mínútu þegar að Helena Ósk Hálfdánardóttir minnkaði muninn í 2-1. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tóks Fylki ekki að jafna metin og niðurstaðan því mikilvægur 2-1 sigur heimakvenna í botnbaráttu Pepsi Max deildarinnar. Sigurinn lyftir Tindastól af botninum og upp í áttunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Fylkiskonur sitja hinsvegar eftir á botninum með níu stig. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Fylkir Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Króksarar voru ekki lengi að brjóta ísinn, en strax á sjöundu mínútu var staðan orðin 1-0. Bryndís Rut Haraldsdóttir átti þá flotta sendingu inn á Murielle Tiernan sem stakk varnarmenn Fylkis af og kláraði færi vel framhjá Tinnu Brá í marki Fylkiskvenna. Tuttugu mínútum síðar voru heimakonur búnar að tvöfalda forystu sína þegar að Jacqueline Altschuld tók hornspyrnu sem Tinna Brá sló frá marki. Boltinn barst þá fyrir Laura-Roxana Rus, og hnitmiðað skot hennar fann netmöskvana. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Fylkisstúlkur sóttu heldur meira í seinni hálfleik, enda þurftu þær á mörkum að halda. Það skilaði sér loksins á 67.mínútu þegar að Helena Ósk Hálfdánardóttir minnkaði muninn í 2-1. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tóks Fylki ekki að jafna metin og niðurstaðan því mikilvægur 2-1 sigur heimakvenna í botnbaráttu Pepsi Max deildarinnar. Sigurinn lyftir Tindastól af botninum og upp í áttunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Fylkiskonur sitja hinsvegar eftir á botninum með níu stig. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Fylkir Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira