Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 08:30 Varane í leik með Frakklandi á EM í sumar. EPA-EFE/Darko Bandic Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. Í sumar hafa orðrómar þess efnis að Varane vilji yfirgefa Madríd orðið háværari og háværari með hverjum deginum. Talið var að mögulega væri varnarmaðurinn að gera slíkt hið sama og fyrrum liðsfélagi hans Sergio Ramos gerði hér áður fyrr: Daðra við ýmis stórlið til að fá stærri samning hjá Real en Varane rennur út á samning næsta sumar. Nú virðist hins vegar endanlega ljóst að Varane hefur lítinn sem engan áhuga á að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Hann er tilbúinn að semja við Manchester United og hefur í raun náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör, félögin eiga aðeins eftir að ná saman. Raphaël Varane and his agents confirmed to Real Madrid his desire to try a new experience in the Premier League. He ll be respectful waiting for the club agreement - but he wants Man United. #MUFCVarane also confirmed to Man Utd he d be ready to accept their contract bid.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2021 Manchester United sér Varane sem hinn fullkomna miðvörð til að spila við hlið Harry Maguire. Virðist sem það sé aðeins tímaspursmál hvenær Man Utd geri Real tilboð sem þeir geta ekki hafnað. Varane er 28 gamall miðvörður sem hefur leikið með Real Madrid síðan árið 2011. Hann hefur þrívegis orðið spænskur meistari með liðinu ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og HM félagsliða jafn oft. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 2018. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Í sumar hafa orðrómar þess efnis að Varane vilji yfirgefa Madríd orðið háværari og háværari með hverjum deginum. Talið var að mögulega væri varnarmaðurinn að gera slíkt hið sama og fyrrum liðsfélagi hans Sergio Ramos gerði hér áður fyrr: Daðra við ýmis stórlið til að fá stærri samning hjá Real en Varane rennur út á samning næsta sumar. Nú virðist hins vegar endanlega ljóst að Varane hefur lítinn sem engan áhuga á að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Hann er tilbúinn að semja við Manchester United og hefur í raun náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör, félögin eiga aðeins eftir að ná saman. Raphaël Varane and his agents confirmed to Real Madrid his desire to try a new experience in the Premier League. He ll be respectful waiting for the club agreement - but he wants Man United. #MUFCVarane also confirmed to Man Utd he d be ready to accept their contract bid.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2021 Manchester United sér Varane sem hinn fullkomna miðvörð til að spila við hlið Harry Maguire. Virðist sem það sé aðeins tímaspursmál hvenær Man Utd geri Real tilboð sem þeir geta ekki hafnað. Varane er 28 gamall miðvörður sem hefur leikið með Real Madrid síðan árið 2011. Hann hefur þrívegis orðið spænskur meistari með liðinu ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og HM félagsliða jafn oft. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 2018.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43
Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30