Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 08:31 Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmynd af Marcus Rashford í Manchester í gær. getty/Danny Lawson Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira