Íslendingar liggja á línunni til Egilsstaða Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2021 11:47 Aðalgeir Ásvaldsson er hótelstjóri á Hótel Eddum Egilsstöðum. Aðsend Síminn hjá Hótel Eddu á Egilsstöðum hefur verið róðglóandi í veðurblíðunni síðustu daga, að sögn hótelstjóra. Hann segir að nær fullt sé á hótelinu nú um helgina og að bókanir í sumar séu orðnar á pari við það sem var fyrir heimsfaraldur. Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira