Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 09:30 Irene Paredes, landsliðsfyrirliði Spánar, er gengin til liðs við Barcelona. @FCBfemeni Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Hin þrítuga Parades kemur frá Frakklandsmeisturum París-Saint Germain þar sem hún hefur spilað í fimm ár. Hjálpaði hún PSG að stöðva ótrúlega sigurgöngu Lyon. Hún er einnig fyrirliði spænska landsliðsins og á að baki 77 landsleiki fyrir Spán sem og fjóra fyrir Baskaland. Parades hefur leikið með Real Sociedad og Athletic Bilbao í heimalandinu. Miðvörðurinn öflugi var samningslaus og því þurfa Börsungar ekki að borga neitt fyrir leikmanninn. Hún gengur til liðs við ógnarsterkt lið Barcelona sem vann Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og rúllaði yfir spænsku deildina. https://t.co/L9pqiMd7sI #ParedesCuler pic.twitter.com/iQPmNb53Ah— CAMP ONES (@FCBfemeni) July 8, 2021 Á miðvikudag samdi Barcelona við sænska landsliðsframherjann Fridolinu Rolfö en degi áður hafði norska landsliðskonan Ingred Engen samið við félagið. Það er ljóst að Barcelona ætlar sér að vinna alla þá titla sem eru í boði á næstu leiktíð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Hin þrítuga Parades kemur frá Frakklandsmeisturum París-Saint Germain þar sem hún hefur spilað í fimm ár. Hjálpaði hún PSG að stöðva ótrúlega sigurgöngu Lyon. Hún er einnig fyrirliði spænska landsliðsins og á að baki 77 landsleiki fyrir Spán sem og fjóra fyrir Baskaland. Parades hefur leikið með Real Sociedad og Athletic Bilbao í heimalandinu. Miðvörðurinn öflugi var samningslaus og því þurfa Börsungar ekki að borga neitt fyrir leikmanninn. Hún gengur til liðs við ógnarsterkt lið Barcelona sem vann Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og rúllaði yfir spænsku deildina. https://t.co/L9pqiMd7sI #ParedesCuler pic.twitter.com/iQPmNb53Ah— CAMP ONES (@FCBfemeni) July 8, 2021 Á miðvikudag samdi Barcelona við sænska landsliðsframherjann Fridolinu Rolfö en degi áður hafði norska landsliðskonan Ingred Engen samið við félagið. Það er ljóst að Barcelona ætlar sér að vinna alla þá titla sem eru í boði á næstu leiktíð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30
Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30