„Farþegar þurfa að bíða í allt að þrjá tíma til að komast út af flugstöðinni“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2021 19:22 Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir/Sigurjón Ferðamönnum sem koma til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað um frá um þúsund til tvö þúsund ferðamönnum á dag upp í fimm þúsund síðastliðnar tvær vikur. Í dag hafa lent 21 flugvél á Keflavíkurflugvelli og von er á fimm til viðbótar í kvöld. Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir vel hafa gengið að halda skipulagi þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna en afkastagetu á flugvellinum takmarkaða. „Við fjölgun farþega lengist talsvert í röðunum. Síðasta laugardag var mikill fjöldi hér og farþegar þurftu að bíða í allt að þrjá tíma til að komast út af flugstöðinni,“ sagði Arngrímur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar mest lætur nær röðin, fyrir þá sem þekkja, inn á töskuafhendingarsvæðið og hringast um allan töskusal, upp stigann og langt út í suðurbygginguna á flugstöðinni,“ sagði Arngrímur. Fjölda ferðamanna sem koma til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað gífurlega undanfarnar tvær vikur.Vísir/Sigurjón Til stendur að breyta fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum þann 1. júlí næstkomandi, sem er nú á fimmtudag. Hætt verður að skima þá sem framvísa vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af völdum Covid-19 og þá verður einnig hætt að skima börn fyrir Covid-19 við komuna til landsins. Þeir sem ekki geta framvísað slíkum vottorðum þurfa þó áfram að framvísa neikvæðum PCR-vottorðum og mega þau ekki vera eldri en 72 klukkustunda gömul. Þá þurfa þeir einnig að fara í tvær PCR-skimanir hér á landi með fimm daga sóttkví á milli. „Skipulagið verður það sama, eins og þú sást hérna þurfa þeir sem koma til landsins að framvísa vottorðum,“ sagði Arngrímur. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir vel hafa gengið að halda skipulagi þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna en afkastagetu á flugvellinum takmarkaða. „Við fjölgun farþega lengist talsvert í röðunum. Síðasta laugardag var mikill fjöldi hér og farþegar þurftu að bíða í allt að þrjá tíma til að komast út af flugstöðinni,“ sagði Arngrímur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar mest lætur nær röðin, fyrir þá sem þekkja, inn á töskuafhendingarsvæðið og hringast um allan töskusal, upp stigann og langt út í suðurbygginguna á flugstöðinni,“ sagði Arngrímur. Fjölda ferðamanna sem koma til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað gífurlega undanfarnar tvær vikur.Vísir/Sigurjón Til stendur að breyta fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum þann 1. júlí næstkomandi, sem er nú á fimmtudag. Hætt verður að skima þá sem framvísa vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af völdum Covid-19 og þá verður einnig hætt að skima börn fyrir Covid-19 við komuna til landsins. Þeir sem ekki geta framvísað slíkum vottorðum þurfa þó áfram að framvísa neikvæðum PCR-vottorðum og mega þau ekki vera eldri en 72 klukkustunda gömul. Þá þurfa þeir einnig að fara í tvær PCR-skimanir hér á landi með fimm daga sóttkví á milli. „Skipulagið verður það sama, eins og þú sást hérna þurfa þeir sem koma til landsins að framvísa vottorðum,“ sagði Arngrímur.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira