Eriksen tjáir sig í fyrsta sinn eftir hjartastoppið: Ég mun ekki gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 08:25 Liðsfélagar Christian Eriksen kalla á hjálp eftir að hann hneig niður. AP/Martin Meissner Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega eftir að hann hné niður eftir hjartastopp í leik Dana og Finna en danski miðjumaðurinn var síðan lífgaður við niðri á vellinum. Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“ EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Sjá meira
Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Sjá meira