„Birta yfir samfélaginu“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2021 19:31 Frá bólusetningu í Laugardalshöll í Reykjavík en búið er að bólusetja stóran hluta landsmanna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir efnahagssamdráttinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið minni hér á landi en spáð var. Tekið sé að birta yfir samfélaginu á ný og á hún von á snarpri viðspyrnu þegar faraldrinum lýkur. Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28
Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52
Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13