Hamrén hefur hafnað þremur félögum og einu landsliði Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2021 09:45 Erik Hamrén er, líklega, ekki hættur að þjálfa. Getty/Matthew Ashton Erik Hamrén er ekki hættur að þjálfa. Þetta segir fyrrum íslenski landsliðsþjálfarinn í löngu viðtali við Expressen þar sem hann fer yfir stöðuna hjá sér. Hamrén hætti með íslenska landsliðið í haust eftir að það varð ljóst að hann kæmi ekki liðinu á Evrópumótið sem fer fram í sumar. Hann er þó ekki hættur að þjálfa og segir að hann hafi fengið mörg góð tilboð, sérstaklega peningalega. „Ég er enn opin og áhugasamur fyrir nýju starfi innan fótboltans. Það er skrýtið að hafa verið þjálfari í 45 ár og aldrei dreymt um fótbolta þessi ár en nú dreymir mig fótbolta á næturnar,“ sagði Hamrén. „Ég hef ekki lokað neinum dyrum og ég hef fengið tilboð eftir að ég hætti með Ísland en mér hefur ekki fundist það nægilega spennandi.“ „Öll tilboðin hafa verið mjög peningalega séð. Eitt var mjög gott peningalega en ekki fótboltalega og sérstaklega ekki félagslega,“ bætti Hamrén við. Hann staðfesti að eitt af tilboðunum hafi verið frá Sádi Arabíu en Hamrén er 63 ára. Snart EM och Janne Andersson har fullt upp. Men vad har egentligen hänt med den förre förbundskaptenen? Jo, han plockar ned planscherna i sitt pojkrum. Finns det ens en framtid för Erik Hamrén? I Ljusdal pratade vid om det, konstiga drömmar och mer. https://t.co/62l026cSL8— Anna Friberg (@annapfriberg) June 6, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Hamrén hætti með íslenska landsliðið í haust eftir að það varð ljóst að hann kæmi ekki liðinu á Evrópumótið sem fer fram í sumar. Hann er þó ekki hættur að þjálfa og segir að hann hafi fengið mörg góð tilboð, sérstaklega peningalega. „Ég er enn opin og áhugasamur fyrir nýju starfi innan fótboltans. Það er skrýtið að hafa verið þjálfari í 45 ár og aldrei dreymt um fótbolta þessi ár en nú dreymir mig fótbolta á næturnar,“ sagði Hamrén. „Ég hef ekki lokað neinum dyrum og ég hef fengið tilboð eftir að ég hætti með Ísland en mér hefur ekki fundist það nægilega spennandi.“ „Öll tilboðin hafa verið mjög peningalega séð. Eitt var mjög gott peningalega en ekki fótboltalega og sérstaklega ekki félagslega,“ bætti Hamrén við. Hann staðfesti að eitt af tilboðunum hafi verið frá Sádi Arabíu en Hamrén er 63 ára. Snart EM och Janne Andersson har fullt upp. Men vad har egentligen hänt med den förre förbundskaptenen? Jo, han plockar ned planscherna i sitt pojkrum. Finns det ens en framtid för Erik Hamrén? I Ljusdal pratade vid om det, konstiga drömmar och mer. https://t.co/62l026cSL8— Anna Friberg (@annapfriberg) June 6, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira