„Túristinn er mættur“ Sylvía Hall skrifar 29. maí 2021 14:03 Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir fyrirséð að langar raðir geti myndast á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Langar raðir hafa myndast við heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut í sýnatökur undanfarna daga. Þrátt fyrir að þónokkur smit hafi greinst utan sóttkvíar undanfarna daga er fjöldinn ekki vegna þeirra smita, heldur endurkomu ferðamanna hingað til lands. „Þetta er líka ferðafólkið. Því er að fjölga svo núna og við erum að reyna að bæta í, mikið af þeim sem eru að koma í fimm daga sýni. Það er eiginlega meira svoleiðis en að þetta séu einkennasýni,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún segir álagið hafa aukist til muna á Keflavíkurflugvelli undanfarið og því búið að breyta og bæta þjónustuna í skimun þar. Aðstaðan hefur verið flutt út í gáma og yfirferð vottorða er framkvæmd með skilvirkum hætti. „Við erum að bæta verulega í því við erum líka í vottorðaskoðuninni; PCR-vottorð, bólusetningarvottorð og mótefnavottorð. Það er búið að setja upp skoðanaborð í komusalnum í Keflavík. Þetta er heljarinnar prógram í gangi til að mæta auknum ferðamannafjölda,“ segir Ragnheiður. „Það er allt að fara í gang því við ætlum að taka sýni úr öllum og halda þessu fyrirkomulagi áfram eitthvað næstu vikurnar. Veit ekki alveg hversu lengi - Þórólfur ákveður það.“ Suðurlandsbrautin þurfi að taka við þeim sem komi í fimm daga sýnatöku og fyrirséð að það verði umfangsmikið verkefni með tilheyrandi fjölda, enda ferðafólk farið að koma í auknum mæli hingað til lands. „Túristinn er mættur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira
„Þetta er líka ferðafólkið. Því er að fjölga svo núna og við erum að reyna að bæta í, mikið af þeim sem eru að koma í fimm daga sýni. Það er eiginlega meira svoleiðis en að þetta séu einkennasýni,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún segir álagið hafa aukist til muna á Keflavíkurflugvelli undanfarið og því búið að breyta og bæta þjónustuna í skimun þar. Aðstaðan hefur verið flutt út í gáma og yfirferð vottorða er framkvæmd með skilvirkum hætti. „Við erum að bæta verulega í því við erum líka í vottorðaskoðuninni; PCR-vottorð, bólusetningarvottorð og mótefnavottorð. Það er búið að setja upp skoðanaborð í komusalnum í Keflavík. Þetta er heljarinnar prógram í gangi til að mæta auknum ferðamannafjölda,“ segir Ragnheiður. „Það er allt að fara í gang því við ætlum að taka sýni úr öllum og halda þessu fyrirkomulagi áfram eitthvað næstu vikurnar. Veit ekki alveg hversu lengi - Þórólfur ákveður það.“ Suðurlandsbrautin þurfi að taka við þeim sem komi í fimm daga sýnatöku og fyrirséð að það verði umfangsmikið verkefni með tilheyrandi fjölda, enda ferðafólk farið að koma í auknum mæli hingað til lands. „Túristinn er mættur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira