Rosengård með fullt hús stiga á toppnum eftir stórsigur | Sveindís Jane sneri aftur í tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 14:00 Glódís Perla og stöllur hennar hafa unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni. @FCRosengard Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu stórsigur á meðan Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur eftir meiðsli í tapi Kristianstad. Í Stokkhólmi tóku Hallbera Guðný Gísladóttir og stöllur hennar í AIK á móti Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Rosengård. AIK eru nýliðar í deildinni á meðan Rosengård er með betri liðum deildarinnar og til að gera langa sögu stutta þá unnu gestirnir stórsigur. Þrjú mörk í fyrri hálfleik og fjögur í þeim síðari þýddu að lokatölur leiksins voru 7-0 gestunum í vil. Hallbera Guðný spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði AIK á meðan Glódís Perla var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård. Glódís Perla stefnir hraðbyr á sænska meistaratitilinn en Rosengård er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga að loknum sjö leikjum. AIk er í 9. sæti deildarinnar með einn sigur, þrjú jafntefli og þrjú töp að loknum sjö leikjum. Fyrir leik kvöldsins hafði liðið fengið á sig 11 mörk og því kom fjöldi marka Rosengård töluvert á óvart. Þá tapaði Kristianstad nokkuð óvænt fyrir Hammarby á útivelli, lokatölur 3-1. Sif Atladóttir lék allan leikinn í vörn Kristanstad og nældi í gult spjald á 71. mínútu leiksins. Sveindís Jane hóf leikinn á bekknum en kom inn þegar tæpur hálftími var til leiksloka. Sveindísi Jane tókst ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni en staðan var 3-1 er hún kom inn af varamannabekknum. Um er að ræða fyrsta tap Kristianstad á tímabilinu en liðið er í 4. sæti með 12 stig að loknum sjö leikjum. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Í Stokkhólmi tóku Hallbera Guðný Gísladóttir og stöllur hennar í AIK á móti Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Rosengård. AIK eru nýliðar í deildinni á meðan Rosengård er með betri liðum deildarinnar og til að gera langa sögu stutta þá unnu gestirnir stórsigur. Þrjú mörk í fyrri hálfleik og fjögur í þeim síðari þýddu að lokatölur leiksins voru 7-0 gestunum í vil. Hallbera Guðný spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði AIK á meðan Glódís Perla var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård. Glódís Perla stefnir hraðbyr á sænska meistaratitilinn en Rosengård er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga að loknum sjö leikjum. AIk er í 9. sæti deildarinnar með einn sigur, þrjú jafntefli og þrjú töp að loknum sjö leikjum. Fyrir leik kvöldsins hafði liðið fengið á sig 11 mörk og því kom fjöldi marka Rosengård töluvert á óvart. Þá tapaði Kristianstad nokkuð óvænt fyrir Hammarby á útivelli, lokatölur 3-1. Sif Atladóttir lék allan leikinn í vörn Kristanstad og nældi í gult spjald á 71. mínútu leiksins. Sveindís Jane hóf leikinn á bekknum en kom inn þegar tæpur hálftími var til leiksloka. Sveindísi Jane tókst ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni en staðan var 3-1 er hún kom inn af varamannabekknum. Um er að ræða fyrsta tap Kristianstad á tímabilinu en liðið er í 4. sæti með 12 stig að loknum sjö leikjum. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira