Blikakonur fá bandarískan leikmann Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2021 18:01 Breiðablik ætlar sér að verja Íslandsmeistaratitilinn og Taylor Ziemer er mætt til að hjálpa til við það. Vísir/Hulda og Instagram/@taylor_ziemer Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00