Hvergi bangnir þrátt fyrir faraldur í grunnbúðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2021 20:01 Nokkur fjöldi fjallagarpa hefur þurft að hætta við að ganga á Everest-fjall síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í grunnbúðum. Íslendingar á svæðinu segjast gæta vel að sóttvörnum en að faraldurinn hafi ekki haft mikil áhrif á þeirra leiðangur. Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira