Hvergi bangnir þrátt fyrir faraldur í grunnbúðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2021 20:01 Nokkur fjöldi fjallagarpa hefur þurft að hætta við að ganga á Everest-fjall síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í grunnbúðum. Íslendingar á svæðinu segjast gæta vel að sóttvörnum en að faraldurinn hafi ekki haft mikil áhrif á þeirra leiðangur. Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira