Sveindís Jane valin leikmaður mánaðarins í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er þegar orðin ein af andlitum Kristianstad liðsins eins og sjá má á þessari auglýsingu á miðlum félagsins. Instagram/@kristianstadsdff Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði atvinnumannarferilinn sinn frábærlega og gott dæmi um það er að hún hefur verið kosin leikmaður aprílmánaðar í sænsku deildinni. Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan)
Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
„Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01
Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10
Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31