Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 15:31 Djair Parfitt-Williams sér hér búinn að fara framhjá Fjölnismanni í Pepsi Max karla í fyrrasumar. Vísir/Vilhelm Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira