Flautaði of snemma af og liðin þurftu að fara aftur út á völl til að klára leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2021 16:01 Ricardo de Burgos var ekki alveg með tímann á hreinu í leik Sevilla og Granada í gær. getty/Fran Santiago Dómarinn Ricardo de Burgos flautaði leik Sevilla og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær of snemma af. Kalla þurfti liðin aftur út á völl til að klára leikinn. Fjórum mínútum var bætt við venjulegan leiktíma en De Burgos fannst nóg komið á 93. mínútu og flautaði þá af. Leikmenn voru komnir inn í búningsklefa og sumir byrjaðir að afklæðast þegar þeir voru kallaðir aftur út á völlinn til að hægt væri að klára mínútuna sem eftir var af leiknum. „Ég hef aldrei upplifað annað eins. Við vorum byrjaðir að klæða okkur úr,“ sagði Lucas Ocompos sem skoraði annað mark Sevilla. Staðan var 2-1 fyrir Sevilla þegar De Burgos flautaði af á 93. mínútu. Granada tókst ekki að jafna á mínútunni sem eftir var og Sevilla fagnaði sigri. „Dómarar gera mistök eins og við öll og hann reyndi að leiðrétta þau. En þetta kom sér illa fyrir okkur því við vorum að reyna að jafna og leikurinn var ekki eins eftir að hann byrjaði aftur,“ sagði Diego Martínez, knattspyrnustjóri Granada. Sevilla er í 4. sæti deildarinnar með sjötíu stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Atlético Madrid. Granada er í 8. sætinu. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Fjórum mínútum var bætt við venjulegan leiktíma en De Burgos fannst nóg komið á 93. mínútu og flautaði þá af. Leikmenn voru komnir inn í búningsklefa og sumir byrjaðir að afklæðast þegar þeir voru kallaðir aftur út á völlinn til að hægt væri að klára mínútuna sem eftir var af leiknum. „Ég hef aldrei upplifað annað eins. Við vorum byrjaðir að klæða okkur úr,“ sagði Lucas Ocompos sem skoraði annað mark Sevilla. Staðan var 2-1 fyrir Sevilla þegar De Burgos flautaði af á 93. mínútu. Granada tókst ekki að jafna á mínútunni sem eftir var og Sevilla fagnaði sigri. „Dómarar gera mistök eins og við öll og hann reyndi að leiðrétta þau. En þetta kom sér illa fyrir okkur því við vorum að reyna að jafna og leikurinn var ekki eins eftir að hann byrjaði aftur,“ sagði Diego Martínez, knattspyrnustjóri Granada. Sevilla er í 4. sæti deildarinnar með sjötíu stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Atlético Madrid. Granada er í 8. sætinu. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira