„Of lítið, of seint“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2021 07:00 Stuðningsmenn Liverpool eru ekki sáttir. Nick Potts/Getty Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. Henry birti í morgun myndband á miðlum Liverpool þar sem hann baðst afsökunar á plönum Liverpool um að taka þátt í Ofurdeildinni. Það var tilkynnt á sunnudaginn en í gærkvöldi tilkynntu ensku liðin að þau hefðu dregið sín lið úr keppninni og þar á meðal Liverpool. „Þetta hafa verið stormasamir dagar fyrir okkur öll. Spirit of Shankly hefur alltaf beðið um heiðarleika, heilindi og gegnsæi frá eigendum en hrokinn og blekkingin sem þeir hafa sýnt við þessa peningaöflun er ógnvekjandi,“ segir í tilkynningunni. „Þetta kemur þó ekki á óvart. Við höfum séð afsökunarbeiðni John Henry en þessi almannatengsla æfing er of lítil og of seint. Þessi krókódílatár verða ekki þvegin í burtu,“ segir enn fremur. Leikmenn Liverpool stigu einnig fram í gærkvöldi þar sem þeir sögðust meðal annars ekki vera hrifnir af hugmyndinni og að þeir myndu ekki taka þátt í henni, verði hún að veruleika. John Henry told his apology is 'too little too late' in a scathing statement from the Spirit of Shankly https://t.co/HDBI26HwGR— MailOnline Sport (@MailSport) April 21, 2021 Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. 21. apríl 2021 11:49 Aðeins fjögur eftir í ofurdeildinni Aðeins fjögur knattspyrnufélög hafa ekki lýst því formlega yfir að þau séu hætt við að koma á fót evrópsku ofurdeildinni. 21. apríl 2021 11:00 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. 21. apríl 2021 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Sjá meira
Henry birti í morgun myndband á miðlum Liverpool þar sem hann baðst afsökunar á plönum Liverpool um að taka þátt í Ofurdeildinni. Það var tilkynnt á sunnudaginn en í gærkvöldi tilkynntu ensku liðin að þau hefðu dregið sín lið úr keppninni og þar á meðal Liverpool. „Þetta hafa verið stormasamir dagar fyrir okkur öll. Spirit of Shankly hefur alltaf beðið um heiðarleika, heilindi og gegnsæi frá eigendum en hrokinn og blekkingin sem þeir hafa sýnt við þessa peningaöflun er ógnvekjandi,“ segir í tilkynningunni. „Þetta kemur þó ekki á óvart. Við höfum séð afsökunarbeiðni John Henry en þessi almannatengsla æfing er of lítil og of seint. Þessi krókódílatár verða ekki þvegin í burtu,“ segir enn fremur. Leikmenn Liverpool stigu einnig fram í gærkvöldi þar sem þeir sögðust meðal annars ekki vera hrifnir af hugmyndinni og að þeir myndu ekki taka þátt í henni, verði hún að veruleika. John Henry told his apology is 'too little too late' in a scathing statement from the Spirit of Shankly https://t.co/HDBI26HwGR— MailOnline Sport (@MailSport) April 21, 2021
Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. 21. apríl 2021 11:49 Aðeins fjögur eftir í ofurdeildinni Aðeins fjögur knattspyrnufélög hafa ekki lýst því formlega yfir að þau séu hætt við að koma á fót evrópsku ofurdeildinni. 21. apríl 2021 11:00 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. 21. apríl 2021 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Sjá meira
Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54
AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. 21. apríl 2021 11:49
Aðeins fjögur eftir í ofurdeildinni Aðeins fjögur knattspyrnufélög hafa ekki lýst því formlega yfir að þau séu hætt við að koma á fót evrópsku ofurdeildinni. 21. apríl 2021 11:00
Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30
Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. 21. apríl 2021 07:31