Að molna undan Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 19:09 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021 Ofurdeildin Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021
Ofurdeildin Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira