Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. apríl 2021 13:31 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn smitaðist af Covid-19 fyrir fimm mánuðum síðan. Vísir/RAX „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Víðir greindist með Covid-19 þann 25. nóvember á síðasta ári og er enn að kljást við eftirköst sjúkdómsins. „Ég finn að ég er fullur orku. Það koma dagar þar sem ég er þreyttur. Finnst ég hafa tekið miklum framförum.“ Víðir var í viðtali við fréttastofu að loknum upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag. Hann sagði þar að bragð- og lyktarskynið sem hann tapaði í veikindunum, væru ekki komin til baka. RAX heimsótti Víði þegar hann var í sóttkví vegna veikindanna.Vísir/RAX „En andlegi og líkamlegi þátturinn er góður núna. Þetta er svolítið eins og þegar menn missa önnur skynfæri. Þú nýtir aðra þætti. Ég horfi meira á matinn sem ég borða og skynja áferðina. Maður verður að þróa annað með sér þegar eitt bregst. Flestir hafa fengið þetta til baka eftir einhvern tíma. En það líður oft mjög langur tími.“ Víðir segir að hann sé þolinmóður þó að einkenni veikindanna séu ekki með öllu horfin.Vísir/RAX Dæmi séu um að fólk sem greindist í mars í fyrra sé enn að kljást við skert bragð- og lyktarskyn. „Þetta kemur bara þegar það kemur. Ég ætla ekki að láta þetta trufla mig.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14 Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Víðir greindist með Covid-19 þann 25. nóvember á síðasta ári og er enn að kljást við eftirköst sjúkdómsins. „Ég finn að ég er fullur orku. Það koma dagar þar sem ég er þreyttur. Finnst ég hafa tekið miklum framförum.“ Víðir var í viðtali við fréttastofu að loknum upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag. Hann sagði þar að bragð- og lyktarskynið sem hann tapaði í veikindunum, væru ekki komin til baka. RAX heimsótti Víði þegar hann var í sóttkví vegna veikindanna.Vísir/RAX „En andlegi og líkamlegi þátturinn er góður núna. Þetta er svolítið eins og þegar menn missa önnur skynfæri. Þú nýtir aðra þætti. Ég horfi meira á matinn sem ég borða og skynja áferðina. Maður verður að þróa annað með sér þegar eitt bregst. Flestir hafa fengið þetta til baka eftir einhvern tíma. En það líður oft mjög langur tími.“ Víðir segir að hann sé þolinmóður þó að einkenni veikindanna séu ekki með öllu horfin.Vísir/RAX Dæmi séu um að fólk sem greindist í mars í fyrra sé enn að kljást við skert bragð- og lyktarskyn. „Þetta kemur bara þegar það kemur. Ég ætla ekki að láta þetta trufla mig.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14 Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14
Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00