Áslaug: Spurningar vöknuðu eftir ríkisstjórnarfund Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. apríl 2021 15:50 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir spurningar hafa vaknað um lögmæti reglugerðar heilbrigðisráðherra um sóttvarnarhús eftir að hún var kynnt á ríkisstjórnarfundi 30. mars. Morgunblaðið greindi frá því um helgina að efast væri um lögmæti skyldudvalar fólks í sóttvarnarhúsi í minnisblaði dómsmálaráðuneytisins um reglugerð heilbrigðisráðherra. Minnisblaðið er dagsett 3. apríl en reglugerðin, sem héraðsdómur taldi síðar ekki hafa lagastoð, tók gildi 1. apríl. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi hvort hún hefði haft efasemdir um reglugerðina fyrst hún lét vinna lögfræðilega álitsgerð um efnið. Einnig hvort þær efasemdir hafi ekki verið viðraðar á ríkisstjórnarfundi. Áslaug vísaði til þess að það væri ekki hlutverk dómsmálaráðuneytisins að kanna lagastoð reglugerða hjá öðrum ráðherrum. „En það vöknuðu upp spurningar hjá mér eftir ríkisstjórnarfundinn um þau gögn sem komu þar fram,“ sagði Áslaug. Hún sagði minnisblaðið hafa fengið góðar viðtökur í heilbrigðisráðuenytinu og að það hafi verið skoðað. Síðar sama dag hafi þó verið greint frá því að látið yrði reyna á skyldudvölina fyrir dómstólum. Velferðarnefnd Alþingis hefur gert athugasemd við að umrætt minnisblað hafi ekki fengist afhent þrátt fyrir beiðni þar um. Áslaug svaraði því til í fyrirspurnartíma að talið hefði verið að nefndin hefði einungis óskað eftir þeim gögnum sem hafi legið fyrir á ríkisstjórrnarfundi til grundvallar reglugerðinni. Minnisblaðið hafi ekki verið eitt þeirra. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því um helgina að efast væri um lögmæti skyldudvalar fólks í sóttvarnarhúsi í minnisblaði dómsmálaráðuneytisins um reglugerð heilbrigðisráðherra. Minnisblaðið er dagsett 3. apríl en reglugerðin, sem héraðsdómur taldi síðar ekki hafa lagastoð, tók gildi 1. apríl. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi hvort hún hefði haft efasemdir um reglugerðina fyrst hún lét vinna lögfræðilega álitsgerð um efnið. Einnig hvort þær efasemdir hafi ekki verið viðraðar á ríkisstjórnarfundi. Áslaug vísaði til þess að það væri ekki hlutverk dómsmálaráðuneytisins að kanna lagastoð reglugerða hjá öðrum ráðherrum. „En það vöknuðu upp spurningar hjá mér eftir ríkisstjórnarfundinn um þau gögn sem komu þar fram,“ sagði Áslaug. Hún sagði minnisblaðið hafa fengið góðar viðtökur í heilbrigðisráðuenytinu og að það hafi verið skoðað. Síðar sama dag hafi þó verið greint frá því að látið yrði reyna á skyldudvölina fyrir dómstólum. Velferðarnefnd Alþingis hefur gert athugasemd við að umrætt minnisblað hafi ekki fengist afhent þrátt fyrir beiðni þar um. Áslaug svaraði því til í fyrirspurnartíma að talið hefði verið að nefndin hefði einungis óskað eftir þeim gögnum sem hafi legið fyrir á ríkisstjórrnarfundi til grundvallar reglugerðinni. Minnisblaðið hafi ekki verið eitt þeirra.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira