Raiola vill rosaleg laun fyrir Håland Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 11:01 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð. Nico Vereecken/Getty Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í alheimsfótboltanum í dag en hann hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Umboðsmaður Håland hefur ferðast um Evrópu síðustu vikurnar og rætt við stórlið á Spáni og á Englandi en líkur eru á að sá norski hugsi sér til hreyfings í sumar. The Mirror greinir nú frá því að Mino Raiola, sem er umboðsmaður Håland, sé með hugmyndir um að gera Håland að launahæsti leikmanni í heimi. Manchester City, Real Madrid, PSG og Barcelona hafa verið nefnd sem mögulegur áfangastaður en þessi félög þurfa að taka upp veskið ætli þau að klófesta Håland. Real og Barcelona eru sögð hafa verið ansi hissa er Raiola ræddi möguleg laun Norðmannsins en Raiola er sagður vilja fá milljón pund á viku fyrir umbjóðanda sinn. Mirror greinir einnig frá því að það gæti farið svo að samningurinn við Håland verði einn sá flóknasti vegna launakröfu Hålands og Raiola. Dortmund vill þó, eðlilega, halda lengur í Håland en þeir vilja að minnsta kosti fá 154 milljónir punda fyrir hann í sumar. Mino Raiola 'wants Erling Haaland to be the first ever £1MILLION-per-week footballer' https://t.co/blbrBe3cx4— MailOnline Sport (@MailSport) April 11, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Umboðsmaður Håland hefur ferðast um Evrópu síðustu vikurnar og rætt við stórlið á Spáni og á Englandi en líkur eru á að sá norski hugsi sér til hreyfings í sumar. The Mirror greinir nú frá því að Mino Raiola, sem er umboðsmaður Håland, sé með hugmyndir um að gera Håland að launahæsti leikmanni í heimi. Manchester City, Real Madrid, PSG og Barcelona hafa verið nefnd sem mögulegur áfangastaður en þessi félög þurfa að taka upp veskið ætli þau að klófesta Håland. Real og Barcelona eru sögð hafa verið ansi hissa er Raiola ræddi möguleg laun Norðmannsins en Raiola er sagður vilja fá milljón pund á viku fyrir umbjóðanda sinn. Mirror greinir einnig frá því að það gæti farið svo að samningurinn við Håland verði einn sá flóknasti vegna launakröfu Hålands og Raiola. Dortmund vill þó, eðlilega, halda lengur í Håland en þeir vilja að minnsta kosti fá 154 milljónir punda fyrir hann í sumar. Mino Raiola 'wants Erling Haaland to be the first ever £1MILLION-per-week footballer' https://t.co/blbrBe3cx4— MailOnline Sport (@MailSport) April 11, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira