Stefnir í fullt sóttkvíarhótel í dag eða á morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 10:59 Gylfi Þór Þorsteinsson er forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Vísir/Vilhelm Hótel Baron við Barónstíg í Reykjavík verður að öllum líkindum tekið í notkun sem sóttkvíarhótel í dag eða á morgun. Þar er allt klárt að sögn forstjóra Sjúkratryggina Íslands. Gert er ráð fyrir að sóttkvíarhótelið við Þórunnartún fyllist í dag. Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Sjá meira
Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Sjá meira