Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2021 21:30 Norðmenn mótmæltu kröftuglega fyrir landsleikina í síðasta mánuði. Burak Akbulut/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021 HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021
HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira