Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 15:30 Dortmund tapaði á heimavelli í dag. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00