Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 10:30 Eric Maxim Choupo-Moting svaraði ekki tölvupósti, ekki á samskiptamiðlum og ekki þegar reynt var að hringja í hann. EPA-EFE/LUKAS BARTH Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk. Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk.
Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira