Stærsti sjónvarpssamningur sögunnar fyrir kvennadeild: „Stórkostlegt skref fram á við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 12:33 Dagný Brynjarsdóttir í baráttu við dönsku landsliðskonuna Pernille Harder. getty/Catherine Ivill Sky Sports og BBC hafa keypt réttinn á ensku ofurdeildinni til þriggja ára. Talið er að samningurinn sé um 24 milljóna punda virði og er þetta stærsti sjónvarpssamningur sem gerður hefur verið fyrir kvennadeild í heiminum. Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira