Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2021 19:35 Lewandowski hefur verið einn heitasti framherji seinustu ára. Alex Gottschalk/Getty Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Dortmund byrjaði leikinn af miklum krafti, en strax á 2.mínútu var Erling Braut Haaland búinn að koma gestunum yfir. Haaland var svo aftur á ferðinni um sjö mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forskot gestanna eftir stoðsendingu frá Thorgan Hazard. Fjörið var þó ekki búið í fyrri hálfleik. Robert Lewandowski minnkaði muninn á 26. mínútu leiksins. Lewandowski skoraði svo sitt annað mark á 44. mínútu úr víti eftir að Mahmoud Dahoud hafði brotið á Kingsley Coman. Bayern menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum, þeir voru mun meira með boltann og áttu heil 22 skot gegn fjórum skotum gestanna. Það var þó ekki fyrr en á 88. mínútu sem að heimamenn náðu loksins forystunni. Þar var á ferðinni Leon Goretzka, og sigur Bayern manna yfirvofandi. Robert Lewandowski fullkomnaði svo þrennuna á 90. mínútu leiksins og úrslitin ráðin. Með sigrinum fara Bayern menn í 55 stig og lyfta sér aftur upp á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Dortmund eru í sjötta sæti með 39 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt sem sitja í fjórða og seinasta meistaradeildarsætinu. The comeback kings #FCBBVB #MiaSanMia pic.twitter.com/Kqt9c1hYWU— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 6, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Dortmund byrjaði leikinn af miklum krafti, en strax á 2.mínútu var Erling Braut Haaland búinn að koma gestunum yfir. Haaland var svo aftur á ferðinni um sjö mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forskot gestanna eftir stoðsendingu frá Thorgan Hazard. Fjörið var þó ekki búið í fyrri hálfleik. Robert Lewandowski minnkaði muninn á 26. mínútu leiksins. Lewandowski skoraði svo sitt annað mark á 44. mínútu úr víti eftir að Mahmoud Dahoud hafði brotið á Kingsley Coman. Bayern menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum, þeir voru mun meira með boltann og áttu heil 22 skot gegn fjórum skotum gestanna. Það var þó ekki fyrr en á 88. mínútu sem að heimamenn náðu loksins forystunni. Þar var á ferðinni Leon Goretzka, og sigur Bayern manna yfirvofandi. Robert Lewandowski fullkomnaði svo þrennuna á 90. mínútu leiksins og úrslitin ráðin. Með sigrinum fara Bayern menn í 55 stig og lyfta sér aftur upp á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Dortmund eru í sjötta sæti með 39 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt sem sitja í fjórða og seinasta meistaradeildarsætinu. The comeback kings #FCBBVB #MiaSanMia pic.twitter.com/Kqt9c1hYWU— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 6, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira