Kisan Bella rúntaði um 150 kílómetra í vélarhúddi bíls Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. febrúar 2021 20:59 Katrín og Bella eru miklar vinkonur enda Katrín ánægð með að vera búin að fá hana heim eftir 150 kílómetra rúntinn víða um Suðurlandi með Atla Fannari, járningamanni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kötturinn Bella fór óvænt í hundrað og fimmtíu kílómetra ökuferð um Suðurland eftir að hún fór inn í vélarhúdd á bíl og var þar í sólarhring. Hún fannst þegar eigandi bílsins fór að setja rúðuvökva á bílinn. Bella er komin heim eftir ævintýri helgarinnar en hún býr í hesthúsinu á bænum Skeiðvöllum í Landsveit í Rangárþingi ytra, ásamt Brandi bróður sínum. En hvað kom til að hún brá sér í þetta ferðalag í vélarhúddinu? „Það var járningamaður hjá okkur, sem var að járna og henni tókst að klifra upp í bílinn hjá honum og fór í húddið og settist þar greinilega ofan á geymirinn og ferðaðist svo víða um Suðurland með honum en það uppgötvaðist ekki fyrr en daginn eftir,“ segir Katrín Sigurðardóttir, eigandi Bellu. Járningamaðurinn heitir Atli Fannar Guðjónsson, sem ók með Bellu þessa 150 kílómetra í vinnunni sinni. „Þetta var eiginlega bara ótrúlegt, hún hefur greinilega verið mjög smeyk og hvergi þorað að hoppa af því að Atli Fannar var oft stopp í millitíðinni og svo stóð bílinn líka heila nótt fyrir utan hjá honum í Álalæknum á Selfossi. Bella lág á rafgeymi bílsins í vélarhúddinu í um sólarhring um síðustu helgi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segir Bellu ekki hafa orðið meint af ferðalaginu. En hvernig kisa er Bella? „Hún er mikil veiðikló, það eru engar mýs hér í hesthúsinu hjá okkur. Hún er líka svolítið sérstakur karakter því henni finnst voðalega gaman að láta klappa sér, stundum þegar henni hentar og algjörlega á hennar forsendum. Við erum mjög ánægð með að vera búin að fá Bellu heim og vonum að hún fari aldrei aftur í svona ferðalag," segir Katrín. Læðan Bella frá Skeiðvöllum, sem fór í óvænta ökuferð í vélarhúddi bíls um síðustu helgi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Dýr Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Bella er komin heim eftir ævintýri helgarinnar en hún býr í hesthúsinu á bænum Skeiðvöllum í Landsveit í Rangárþingi ytra, ásamt Brandi bróður sínum. En hvað kom til að hún brá sér í þetta ferðalag í vélarhúddinu? „Það var járningamaður hjá okkur, sem var að járna og henni tókst að klifra upp í bílinn hjá honum og fór í húddið og settist þar greinilega ofan á geymirinn og ferðaðist svo víða um Suðurland með honum en það uppgötvaðist ekki fyrr en daginn eftir,“ segir Katrín Sigurðardóttir, eigandi Bellu. Járningamaðurinn heitir Atli Fannar Guðjónsson, sem ók með Bellu þessa 150 kílómetra í vinnunni sinni. „Þetta var eiginlega bara ótrúlegt, hún hefur greinilega verið mjög smeyk og hvergi þorað að hoppa af því að Atli Fannar var oft stopp í millitíðinni og svo stóð bílinn líka heila nótt fyrir utan hjá honum í Álalæknum á Selfossi. Bella lág á rafgeymi bílsins í vélarhúddinu í um sólarhring um síðustu helgi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segir Bellu ekki hafa orðið meint af ferðalaginu. En hvernig kisa er Bella? „Hún er mikil veiðikló, það eru engar mýs hér í hesthúsinu hjá okkur. Hún er líka svolítið sérstakur karakter því henni finnst voðalega gaman að láta klappa sér, stundum þegar henni hentar og algjörlega á hennar forsendum. Við erum mjög ánægð með að vera búin að fá Bellu heim og vonum að hún fari aldrei aftur í svona ferðalag," segir Katrín. Læðan Bella frá Skeiðvöllum, sem fór í óvænta ökuferð í vélarhúddi bíls um síðustu helgi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Dýr Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira