Burger King grínaðist með fjarveru Hazards Sindri Sverrisson skrifar 3. febrúar 2021 08:30 Eden Hazard í leik gegn Levante um helgina, sem Real Madrid tapaði 2-1. Getty/Diego Souto Óhætt er að segja að Eden Hazard hafi gengið erfiðlega að sýna sömu stjörnutilburði hjá Real Madrid eins og hann gerði sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með Chelsea. Nú er hamborgarakeðjan Burger King farin að gera grín að honum. Hazard missti af æfingu Real Madrid í gær en það mun hafa verið vegna minni háttar meiðsla. Belginn hefur verið hjá Real Madrid í eitt og hálft ár en sífellt verið að glíma við meiðsli eða reyna að komast í nógu gott form til að sýna sína bestu takta. Hann leit út fyrir að vera aðeins of þungur þegar hann mætti til sinna fyrstu æfinga hjá Real úr sumarfríinu 2019 og síðan þá virðast stuðningsmenn Real og fleiri hafa efast um líkamlegt atgervi kappans. Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla í desember virtist Hazard loksins vera að komast í gang en hann hefur spilað sjö leiki síðasta mánuðinn. 2x1 en Burger King. https://t.co/ac6iLKx4TZ— Burger King España (@burgerking_es) February 2, 2021 Eftir að Hazard missti af æfingu í gær velti hinn vinsæli spænski þáttur El Chiringuito því upp á Twitter hver ástæðan gæti verið. Burger King á Spán svaraði tístinu og skrifaði: „2 fyrir 1 á Burger King.“ Eins og fyrr segir hefur þó hamborgaratilboð ekkert að gera með fjarveru Hazards af æfingu, heldur minni háttar meiðsli. Óvíst er hvort hann mæti Huesca í spænsku 1. deildinni í fótbolta á laugardaginn. Real Madrid tapaði 2-1 gegn Levante um helgina og er nú í 3. sæti, fyrir neðan Barcelona á markatölu og tíu stigum á eftir hinum erkifjendum sínum í Atlético Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Hazard missti af æfingu Real Madrid í gær en það mun hafa verið vegna minni háttar meiðsla. Belginn hefur verið hjá Real Madrid í eitt og hálft ár en sífellt verið að glíma við meiðsli eða reyna að komast í nógu gott form til að sýna sína bestu takta. Hann leit út fyrir að vera aðeins of þungur þegar hann mætti til sinna fyrstu æfinga hjá Real úr sumarfríinu 2019 og síðan þá virðast stuðningsmenn Real og fleiri hafa efast um líkamlegt atgervi kappans. Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla í desember virtist Hazard loksins vera að komast í gang en hann hefur spilað sjö leiki síðasta mánuðinn. 2x1 en Burger King. https://t.co/ac6iLKx4TZ— Burger King España (@burgerking_es) February 2, 2021 Eftir að Hazard missti af æfingu í gær velti hinn vinsæli spænski þáttur El Chiringuito því upp á Twitter hver ástæðan gæti verið. Burger King á Spán svaraði tístinu og skrifaði: „2 fyrir 1 á Burger King.“ Eins og fyrr segir hefur þó hamborgaratilboð ekkert að gera með fjarveru Hazards af æfingu, heldur minni háttar meiðsli. Óvíst er hvort hann mæti Huesca í spænsku 1. deildinni í fótbolta á laugardaginn. Real Madrid tapaði 2-1 gegn Levante um helgina og er nú í 3. sæti, fyrir neðan Barcelona á markatölu og tíu stigum á eftir hinum erkifjendum sínum í Atlético Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira