Strákarnir okkar fá að fara fyrr að sofa í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:01 Íslenski varnarveggurinn reynir að loka á aukakast Ashraf Adli hjá Marokkó í gærkvöldi. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Riðill Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi kláraðist í gær og sjónvarpsstöðvarnar í Evrópu hafa nú náð samkomulagi um klukkan hvað leikir milliriðlanna fara fram. Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur HM 2021 í handbolta Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
HM 2021 í handbolta Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn