Þar var fylgst með lífi vinanna Ross, Rachel, Chandler, Joey, Monica og Phoebe.
Milljónir manna horfa enn þann dag í dag á þættina á hverjum degi og voru þeir alltaf á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum.
Á YouTube-síðunni Ms Mojo er búið að taka saman tíu atriði þar sem leikararnir fóru ekki eftir handritinu en atriðin fengu samt sem áður að standa.
Hér að neðan má sjá yfirferðina.