„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 15:30 Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæra seinni hálfleiki gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira