Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 10:30 Elvar Örn Jónsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu í gær og var öflugur á báðum endum vallarins. Getty/Jörg Schüler Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 26-24, á móti Portúgal í undankeppni EM 2022 í gærkvöldi. HB Staz tók saman tölfræði íslenska liðsins eins og venjulega og þar er alltaf boðið upp á frammistöðumat út frá tölfræðinni. Elvar Örn fékk 8,0 í einkunn hjá HB Statz en enginn annar leikmaður liðsins fékk hærra en sjö í einkunn. Næstbestu leikmenn liðsins samkvæmt tölfræðinni voru þeir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson sem báðir fengu 6,7 í einkunn. Þeir voru því 1,3 lægri en Elvar. Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk úr tíu skotum í leiknum og var einnig með fjögur sköpuð færi og tvær stoðsendingar. Hann náði sínum fjórum löglegum stöðvunum og varði eitt skot. Elvar Örn og Bjarki Már Elísson voru markahæstir með sex mörk hvor en Janus Daði Smárason gaf flestar stoðsendingar eða fjórar. Elvar Örn var einnig besti sóknarmaður íslenska liðsins og svo besti varnarmaðurinn ásamt Ými Erni Gíslasyni. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Elvar Örn Jónsson 8,0 2. Viggó Kristjánsson 6,7 2. Bjarki Már Elísson 6,7 4. Janus Daði Smárason 6,2 5. Arnór Þór Gunnarsson 5,7 5. Ýmir Örn Gíslason 5,7 Bestur í sóknarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Bjarki Már Elísson 7,6 3. Viggó Kristjánsson 7,2 4. Janus Daði Smárason 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,7 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 5,8 3. Viggó Kristjánsson 5,8
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hafi orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6. janúar 2021 21:21