Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 10:01 Sander Sagosen, nýkrýndur Evrópumeistari með Kiel, er skærasta stjarna norska handboltalandsliðsins. getty/Martin Rose Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. Hansen sagðist á dögunum vera óviss hvort hann ætti að spila með Dönum á HM sökum þess að mótshaldarar ætli að selja áhorfendum aðgang að leikjum á mótinu, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sagosen tók undir gagnrýni Hansens í viðtali við NTB og sagði að velferð leikmanna væri greinilega ekki í fyrsta sæti hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Forseti þess er Egyptinn Dr. Hassan Moustafa. „Þetta er fáránlegt, að leyfa áhorfendur eins og staðan í heiminum er núna,“ sagði Sagosen. „IHF hugsar meira um peninga en heilsu leikmanna. Ég held að allir ættu að sjá hversu galið það er að spila fyrir framan áhorfendur í þessu ástandi.“ Á mánudaginn var greint frá því að selt verði í tuttugu prósent sæta í hverri höll sem leikið verður í á HM. Áhorfendur þurfa að virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Leikir Íslands í F-riðli fara fram í New Capital Sports höllinni sem tekur 7.500 manns í sæti. Allt að 1.500 manns gætu því verið á fyrstu þremur leikjum Íslands á HM. Keppni á HM hefst eftir viku. Noregur er í E-riðli ásamt Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Fyrsti leikur Norðmanna er gegn Frökkum fimmtudaginn 14. janúar. Noregur hefur endað í 2. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Norðmenn töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM 2017, 33-26, og Dönum í úrslitaleik HM 2019, 22-31. HM 2021 í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Hansen sagðist á dögunum vera óviss hvort hann ætti að spila með Dönum á HM sökum þess að mótshaldarar ætli að selja áhorfendum aðgang að leikjum á mótinu, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sagosen tók undir gagnrýni Hansens í viðtali við NTB og sagði að velferð leikmanna væri greinilega ekki í fyrsta sæti hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Forseti þess er Egyptinn Dr. Hassan Moustafa. „Þetta er fáránlegt, að leyfa áhorfendur eins og staðan í heiminum er núna,“ sagði Sagosen. „IHF hugsar meira um peninga en heilsu leikmanna. Ég held að allir ættu að sjá hversu galið það er að spila fyrir framan áhorfendur í þessu ástandi.“ Á mánudaginn var greint frá því að selt verði í tuttugu prósent sæta í hverri höll sem leikið verður í á HM. Áhorfendur þurfa að virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Leikir Íslands í F-riðli fara fram í New Capital Sports höllinni sem tekur 7.500 manns í sæti. Allt að 1.500 manns gætu því verið á fyrstu þremur leikjum Íslands á HM. Keppni á HM hefst eftir viku. Noregur er í E-riðli ásamt Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Fyrsti leikur Norðmanna er gegn Frökkum fimmtudaginn 14. janúar. Noregur hefur endað í 2. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Norðmenn töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM 2017, 33-26, og Dönum í úrslitaleik HM 2019, 22-31.
HM 2021 í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira