„Maður ætti ekki að trúa öllu sem að maður les“ Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2021 17:01 Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænsku úrvalsdeildinni á nýliðnu ári. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson þvertekur fyrir það að ljóst sé að hann muni fara frá sænska knattspyrnufélaginu Norrköping í janúar. Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var fullyrt á dögunum að Ísak væri á förum frá Norrköping. Ísak hefur áður verið sagður á ratsjánni hjá stórliðum á borð við Real Madrid, Juventus og Manhcester United, eftir frábæra frammistöðu á sinni fyrstu leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni. Hjörvar Hafliðason þáttastjórnandi Dr. Football kvaðst hins vegar reikna með því að Ísak færi ekki í eitthvert stórlið að þessu sinni, heldur tæki minna skref. Hann hefði hins vegar spilað sinn síðasta leik fyrir Norrköping. Fótbolti.net birti í gær frétt byggða á ummælum Hjörvars. „Maður ætti ekki að trúa öllu sem að maður les,“ sagði Ísak þegar sænski miðillinn Aftonbladet spurði hann í dag hvort hann væri á förum frá Norrköping í janúar. „Þetta er ekki rétt. Ég er leikmaður IFK Norrköping og mun gera allt fyrir félagið. Ég ræð því hins vegar ekki hvað er sagt í fjölmiðlum, en ég get einbeitt mér að því að gera mitt besta á æfingum og koma til baka til Norrköping eins góður og mögulegt er,“ sagði Ísak sem fagnaði nýja árinu heima á Íslandi. Ísak er nú kominn með nýjan þjálfara en Jens Gustafsson, sem gaf Ísaki gott tækifæri til að láta ljós sitt skína, er hættur hjá Norrköping og Rikard Norling tekinn við. „Ég er svo þakklátur honum [Gustafsson] fyrir allt sem hann gerði fyrir mig. En nú er kominn nýr þjálfari hjá Norrköping og það verður spennandi. Ég hlakka til að hitta hann og sjá hvernig þetta verður,“ sagði Ísak. Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2. janúar 2021 23:01 Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. 18. desember 2020 15:51 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var fullyrt á dögunum að Ísak væri á förum frá Norrköping. Ísak hefur áður verið sagður á ratsjánni hjá stórliðum á borð við Real Madrid, Juventus og Manhcester United, eftir frábæra frammistöðu á sinni fyrstu leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni. Hjörvar Hafliðason þáttastjórnandi Dr. Football kvaðst hins vegar reikna með því að Ísak færi ekki í eitthvert stórlið að þessu sinni, heldur tæki minna skref. Hann hefði hins vegar spilað sinn síðasta leik fyrir Norrköping. Fótbolti.net birti í gær frétt byggða á ummælum Hjörvars. „Maður ætti ekki að trúa öllu sem að maður les,“ sagði Ísak þegar sænski miðillinn Aftonbladet spurði hann í dag hvort hann væri á förum frá Norrköping í janúar. „Þetta er ekki rétt. Ég er leikmaður IFK Norrköping og mun gera allt fyrir félagið. Ég ræð því hins vegar ekki hvað er sagt í fjölmiðlum, en ég get einbeitt mér að því að gera mitt besta á æfingum og koma til baka til Norrköping eins góður og mögulegt er,“ sagði Ísak sem fagnaði nýja árinu heima á Íslandi. Ísak er nú kominn með nýjan þjálfara en Jens Gustafsson, sem gaf Ísaki gott tækifæri til að láta ljós sitt skína, er hættur hjá Norrköping og Rikard Norling tekinn við. „Ég er svo þakklátur honum [Gustafsson] fyrir allt sem hann gerði fyrir mig. En nú er kominn nýr þjálfari hjá Norrköping og það verður spennandi. Ég hlakka til að hitta hann og sjá hvernig þetta verður,“ sagði Ísak.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2. janúar 2021 23:01 Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. 18. desember 2020 15:51 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2. janúar 2021 23:01
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. 18. desember 2020 15:51