Ferðaþjónustufyrirtækin undirbúa hópuppsagnir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. apríl 2020 17:55 Stór hluti af þeim rútum sem ferðaþjónustufyrirtækin eiga hefur verið tekinn af númerunum. Vísir/Arnar Halldórsson Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira